Fréttir

Nýtt og samræmt norrænt merkingakerfi fyrir úrgang

Fenúr hefur þýtt og staðfært nýtt og samræmt norrænt merkingakerfi fyrir úrgang. Merkingarnar byggja á dönskum úrgangsmerkingum og norrænu samstarfi um samræmdar merkingar í úrgangsmálum. Eygerður Margrétardóttir, formaður Fenúr, afhenti Guðmundur Ingi Guðbrandsson,...

read more

Ný stjórn Fenúr var kosin á aðalfundi

Ný stjórn Fenúr var kosin á aðalfundi Fenúr sem haldinn var í fundarsal við GAJU, gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Eygerður Margrétardóttir, sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga var kjörin formaður. Aðrir í stjórninni eru: Gunnar Dorfi Ólafsson frá Sorpu,...

read more

Aðalfundur FENÚR

Aðalfundur FENÚRAðalfundur FENÚR verður haldinn mánudaginn 28. september kl.10.00 í fundarsal Sorpu á Gufunesi. Dagskrá aðalfundar:1.    Venjuleg aðalfundarstörf2.    Kosning í stjórn, aðal- og varamenn3.    Önnur mál Fundurinn...

read more

Haustráðstefna FENÚR 2019

Haustráðstefna FENÚR 2019 var haldin í Hveragerði 17. október. Fjallað var um plast, umhverfið og úgangsmál. Hver er staðan og hvert stefnir. Helstu sérfræðingar  okkar ásamt fulltrúum frá atvinnulífinu og stjórnmálunum mættu á ráðsstefnuna. Sérstakur gestur á...

read more

Aðalfundur 2018 og ráðstefna

Haldinn var Aðalfundur Fenúr og hér fyrir neðan má nálgast skjöl frá þeim fundi. Eins er hér aðgenginleg dagskrá fyrir aðalfund og ráðstefnu auk breytingatillögu sem var lögð fyrir aðalfund og samþykkt.  

read more

Aðalfundur FENÚR 2018

Haldinn þriðjudaginn22. maíkl. 11:00 Nauthóll, Nauthólsvegi 106, Reykjavík Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi síðasta árs Áætlun um starfsemi næsta árs Reikningar félagsins fyrir liðið starfsár Rekstraráætlun fyrir næsta...

read more