MA?lA?ing um A?rgangsmA?l A? Akureyri

MA?lA?ing um A?rgangsmA?l A? Akureyri

  • December 2014
  • Posted By a8

Haldið var á Akureyri málþing um úrgangsmál á Norðurlandi. Fundurinn var haldinn á vegum verkefnisstjórnar sem vinnur að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi.

Yfir 60 manns tóku þátt í fundinum og mættu bæði starfsfólk og sveitarstjórnarfólk frá nær öllum þeim 18 sveitarfélögum sem svæðisáætlunin nær yfir. Einnig mættu ýmsir aðrir sem tengjast úrgangsmálum á einn eða annan hátt. Fjölbreytt erindi voru flutt um ýmislegt sem tengist úrgangsmálum og var einnig jarðgerðarstöð Moltu ehf. heimsótt.

Hægt er að skoða glærur við þau erindi sem flutt voru á málþinginu hér.

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis