AAi??alfundur FENAsR 2014 og rA?Ai??stefna – 22. maAi??

AAi??alfundur FENAsR 2014 og rA?Ai??stefna – 22. maAi??

  • December 2014
  • Posted By a8

Aðalfundur FENÚR 2014 og ráðstefna

Haldinn fimmtudaginn 22. maí kl. 11:00 í safnaðarheimilinu í Kirkjuhvoli hjá Vídalínskirkju, Garðabæ.

Dagskrá aðalfundar:

•             Kosning fundarstjóra.

•             Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi síðasta árs.

•             Reikningar félagsins fyrir liðið starfsár.

•             Umfjöllun um skýrslu stjórnar og reikninga.

•             Áætlun um starfsemi næsta árs.

•             Framkomnar tillögur.

•             Rekstraráætlun fyrir næsta ár.

•             Kjör formanns.

•             Kjör annarra stjórnarmanna.

•             Kjör skoðunarmanna.

•             Önnur mál.

Stjórn samanstendur af:

Hafsteinn H. Gunnarsson, sitjandi formaður, gefur kost á sér í formannsembættið.

Bryndís Skúladóttir kom í stjórn 2011 og gefur ekki kost á sér áfram. Már Karlsson, Ingþór Guðmundsson og Eiður Guðmundsson voru kjörnir 2012. Már hefur óskað eftir að víkja úr stjórn. Tvö sæti aðalmanns eru laus.  Ragna Halldórsdóttir og Guðmundur Tryggvi Ólafsson eru varamenn. Varamenn eru kosnir til eins árs í senn. 

Vekjum athygli á að það eru tvö sæti laus í stjórn FENÚR og einnig tvö sæti varamanna. Kosið verður um formann en Hafsteinn gefur kost á sér að sitja áfram sem formaður

Hádegisverður er borinn fram kl. 12:00

Ráðstefna – Minni sóun – Aukin endurvinnsla – Umhverfisvitund

Kl. 13:00    

Umhverfismál í Garðabæ – Erla Bil Bjarnadóttir, Garðabæ

Breytingar á úrgangslöggjöf  – Kjartan Ingvarsson, Umhverfisráðuneyti

Höfuðborgarsvæðið – Næstu skref, SORPA

Þróun á endurvinnslumarkaði – Bryndís Skúladóttir, Samtök iðnaðarins

14:15     Kaffihlé

Útflutningur og innflutningur á úrgangi  –  Níels B. Jónsson og Agnar Bragi Bragason, Umhverfisstofnun

Hættum að sóa mat! – Dr. Rannveig Magnúsdóttir, Landvernd

Endurvinnslu-Appið – Guðrún Tryggvadóttir, Náttúran.is

16:30     Fundarlok

Fundarstjóri:     Eysteinn Haraldsson, bæjarverkfræðingur Garðabæjar

 

Ráðstefnugjald er 6.000 fyrir félagsmenn, 8.000 fyrir utanfélagsmenn og 3.000 fyrir námsmenn. Skráning á fenur@fenur.is

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis