DagskrA? HaustrA?Ai??stefnu FENAsR 2014

DagskrA? HaustrA?Ai??stefnu FENAsR 2014

  • December 2014
  • Posted By a8

Yfirskrift haustráðstefnunnar 2014 er Rokkað og flokkað á Reykjanesi.  Hún verður miðvikudaginn 29. október á Rokksafni Íslands í Stapanum, Reykjanesbæ.

Skráningar berist á ragna.halldorsdottir@sorpa.is

Sætaferðir verða frá frá umferðarmiðstöð BSÍ, Mjóddinni- á planinu hjá Sambíóunum og á planinu hjá Víkingakránni/kirkjunni í Hafnarfirði.  Brottför frá BSÍ kl. 9:00

10:00     Ráðstefna sett

               Alur álvinnsla – Helgi Þór Ingason og Halldór Jónsson

ISWA Brasilíu 2014 – Hafsteinn H. Gunnarsson, formaður Fenúr                  

Ný löggjöf og úrgangsforvarnir  – Laufey Helga Guðmundsdóttir, Umhverfis- og auðlindaráðuneyti

               Kaffi     

Codland – Erla Ósk Pétursdóttir

               Söfnun raf- og rafeindatækja –  Íris Gunnarsdóttir, Úrvinnslusjóð

12:00     Matur – Rokksafnið opið.

13.00     Vistferilsgreiningar á úrgangi  – Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Efla

Skinnfiskur – Guðlaug Aradóttir

Kalka brennslustöð – Jón Norðfjörð

14:15     Heimsókn til  Isavia og IGS

16:00     Heimsókn til Kölku Helguvík

17:30     Kvöldverður í DUUS-kaffi við smábátahöfnina. Í sama húsi er Byggðasafnið m.a. með bátasafn Gríms Karlssonar sem er mjög áhugavert að skoða.

              Áætlað er að halda til baka um kl. 21.00.

                                             

Verð:  18.500 kr.

Innifalið er rútuferð, kaffi, hádegisverður og kvöldverður.

 

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis