AAi??alfundur FENAsR

AAi??alfundur FENAsR

  • December 2015
  • Posted By a8

Aðalfundur Fenúr var haldinn 20. apríl sl. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og bar helst til tíðinda að talsverðar breytingar eru á skipan stjórnar í þetta sinn.

Stjórn FENÚR árið 2015 – 2016 er þannig skipuð;  Formaður er Helgi Lárusson, Endurvinnslunni. Aðalmenn eru Lúðvík Gústafsson, Samband íslenskra sveitarfélaga, Ragna Dagbjört Davíðsdóttir, Gámaþjónustan, Nicolas Marino Proietti, ReSource International og Ásmundur Einarsson, Hringrás. Varamenn eru Hrefna B. Jónsdóttir, Sorpurðun Vesturlands og Bryndís Skúladóttir, Samtök iðnaðarins.

Úr stjórn ganga Hafsteinn H. Gunnarsson, Eiður Guðmundsson, Ingþór Guðmundsson og Guðmundur Tryggvi Ólafsson og eru þeim þökkuð vel unnin störf.

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis