Nýtt og samræmt norrænt merkingakerfi fyrir úrgang

 • November 2020
 • Posted By a8
Fenúr hefur þýtt og staðfært nýtt og samræmt norrænt merkingakerfi fyrir úrgang. Merkingarnar byggja á dönskum úrgangsmerkingum og norrænu samstarfi um samræmdar merkingar í úrgangsmálum. Eygerður Margrétardóttir, formaður Fenúr, afhenti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fyrstu merkin ásamt handbók með leiðbeiningum um notkun. Samræmt, einfalt og gott merkingakerfi er mikilvægt til að stuðla að

Ný stjórn Fenúr var kosin á aðalfundi

 • October 2020
 • Posted By a8
Ný stjórn Fenúr var kosin á aðalfundi Fenúr sem haldinn var í fundarsal við GAJU, gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Eygerður Margrétardóttir, sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga var kjörin formaður. Aðrir í stjórninni eru: Gunnar Dorfi Ólafsson frá Sorpu, Hrefna B. Jónsdóttir hjá Sorpstöð Vesturlands, Karl Edvaldsson frá ReSource, Líf Lárusdóttir frá Terru, Sigurður Halldósson frá

Aðalfundur FENÚR

 • September 2020
 • Posted By a8
Aðalfundur FENÚRAðalfundur FENÚR verður haldinn mánudaginn 28. september kl.10.00 í fundarsal Sorpu á Gufunesi. Dagskrá aðalfundar:1.    Venjuleg aðalfundarstörf2.    Kosning í stjórn, aðal- og varamenn3.    Önnur mál Fundurinn verður einnig sendur út rafrænt, aðildarfélagar geta sent tölvupóst á netfangið fenur@fenur.is og fá þá senda slóð á fundinn. Í framhaldi af aðalfundi verður boðið í skoðunaferð um GAJU,

Haustráðstefna FENÚR 2019

 • October 2019
 • Posted By a8
Haustráðstefna FENÚR 2019 var haldin í Hveragerði 17. október. Fjallað var um plast, umhverfið og úgangsmál. Hver er staðan og hvert stefnir. Helstu sérfræðingar  okkar ásamt fulltrúum frá atvinnulífinu og stjórnmálunum mættu á ráðsstefnuna. Sérstakur gestur á ráðstefnunni var Paul Rendle-Barnes en hann hefur mikla þekkingu og er m.a. ráðgjafi skosku ríkisstjórnarinnar í málefnum plasts

Aðalfundur 2018 og ráðstefna

 • June 2018
 • Posted By a8
Haldinn var Aðalfundur Fenúr og hér fyrir neðan má nálgast skjöl frá þeim fundi. Eins er hér aðgenginleg dagskrá fyrir aðalfund og ráðstefnu auk breytingatillögu sem var lögð fyrir aðalfund og samþykkt.  

AAi??alfundur FENAsR !

 • April 2018
 • Posted By a8
AAi??alfundur FENAsR ! BoAi??aAi?? er til aAi??alfundar FENAsR A?riAi??judaginn 22. maAi?? A? NauthA?l kl. 11:00. AAi?? venju verAi??ur rA?Ai??stefna Ai?? kjAi??lfar aAi??alfundar, dagskrA? verAi??ur send A?t fljA?tlega. TillAi??gur fyrir fund og framboAi?? til stjA?rnar skal senda A? netfangiAi??Ai??fenur@fenur.isAi??fyrir 8. maAi?? FormaAi??ur er kostinn til eins A?rs Ai?? senn. Sitjandi formaAi??ur, JA?n Ai??lafur VilhjA?lmsson, gefur kost

HaustrA?Ai??stefna FENAsR 27. oktA?ber

 • December 2015
 • Posted By a8
Hringrás plasts Þriðjudaginn 27. október 2015Haldið hjá Ölgerðinni, Grjóthálsi 7 – 11 Dagskrá: 10:00 Setning ráðstefnu           Ölgerðin, endurvinnsla og umhverfisstefna– Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin            Plast í umhverfinu – Samfélagsábyrgð – Kristín Linda Árnadóttir, Umhverfisstofnun           Endurvinnsla á plastumbúðum frá heimilum – Guðlaugur Sverrisson, Úrvinnslusjóður            Útflutningur og endurvinnsla á plasti – Gunnar Bragason, Gámaþjónustan          

NA?tni og umgengni A? vorrA?Ai??stefnu FENAsR 2015

 • December 2015
 • Posted By a8
Sigrún Magnúsdóttir, Umhverfis- og auðlindaráðherra ávarpaði ráðstefnugesti á vorráðstefnu FENÚR sem var haldin á dögunum í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35. Ráðherra sagði að hún hafi valið tvö orð þegar hún tók við embætti en þau eru nýtni og umgengi. Það á vel við þegar fjallað er um endurvinnslu og úrgangsmál enda snúast þau í

AAi??alfundur FENAsR

 • December 2015
 • Posted By a8
Aðalfundur Fenúr var haldinn 20. apríl sl. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og bar helst til tíðinda að talsverðar breytingar eru á skipan stjórnar í þetta sinn. Stjórn FENÚR árið 2015 – 2016 er þannig skipuð;  Formaður er Helgi Lárusson, Endurvinnslunni. Aðalmenn eru Lúðvík Gústafsson, Samband íslenskra sveitarfélaga, Ragna Dagbjört Davíðsdóttir, Gámaþjónustan, Nicolas Marino Proietti,

AAi??alfundur FENAsR 2015 – mA?nudaginn 20. aprAi??l

 • December 2015
 • Posted By a8
Haldinn mánudaginn 20. apríl kl. 11:00Hús atvinnulífsins, Borgartún 35, Kvika 1. hæð Dagskrá aðalfundar: • Kosning fundarstjóra• Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi síðasta árs • Reikningar félagsins fyrir liðið starfsár • Umfjöllun um skýrslu stjórnar og reikninga • Áætlun um starfsemi næsta árs • Framkomnar tillögur • Rekstraráætlun fyrir næsta ár • Kjör formanns •

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis