Flokkunarmerkingar

Pöntunarform

Flokkun og endurvinnsla ýmissa úrgangstegunda eykst hægt og bítandi. Til þess að halda þeirri þróun við og til að auðvelda íbúum og fyrirtækjum rétta aðgreiningu úrgangsefna, þurfa upplýsingar um einstaka flokka að vera skýrar og aðgengilegar. Merkingar á flokkunarílátum hvort heldur í fyrirtækjum, á endurvinnslustöðvum, grenndarstöðvum eða á gámavöllum þurfa að vera auðskiljanlegar. Hér er meðal annars átt við að merkingarnar þurfa að vera samræmdar fyrir landið, eða stærra svæði. Með þessu ætti flokkun að vera aðgengilegri og hreinleiki einstakra flokka að aukast. FENÚR hefur látið hanna  merki sem hvert um sig er táknrænt fyrir einstaka úrgangstegund. Þessar merkingar eiga að falla að öllum þeim mismunandi aðstæðum í úrgangsmeðhöndlun sem finnast hérlendis.

FENÚR hefur gert samning við LÓGÓFLEX logoflex.is; (S:577 7701) og hjá þeim er hægt að panta límmiða í stærðunum A5, A4 og A3 sem nýtast vel til merkinga á ílátum og gámum, en einnig á skilti við gámavelli eða endurvinnslustöðvar.

Hægt er að panta límmiða í öðrum stærðum en þá er um sérpantanir að ræða og verð reiknuð út miðað við stærð og fjölda þeirra merkja sem á að panta hverju sinni.

Hægt er að fá þrjár mismunandi útgáfur af merkjum hjá Logoglex:

Fenur-01-CMYK                     Fenur-01-CMYK                             Fenur outl.indd

Merki án texta Merki með íslenskum Merki með íslenskum
texta og enskum texta

Fenur-01-CMYK Vorubretti FenurMerki_litir.ai Sjonvorpogskjair Trunadarskjol Trjagreinar Fenur_TolvuturnarogFlatskjair_CMYK Tolvur Timburp Fenur-39-CMYK Storsekkir Fenur_44_Storraftaeki_CMYK.ai Fenur-09-CMYK Spilliefni slettur_pappi Skrifstofupappir Skor skjair_og_fartolvur Skilagjaldumb Fenur_37_Sjonvorpogskjair_CMYK.ai Rafhlodur Rullubaggaplast Rafgeymar Rafeindataeki Fenur-29-plastumbudir-CMYK.ai Plast Fenur-04-CMYK pappir_or_pappi Omaladtimbur Oendurvinnanl Obrennanlegt Nytjahlutir Nalar NetogTroll Malmar Maladtimbur Lyf Fenur_Ljosaperur_CMYK.ai litil_samskiptateki litil_rafteki Lifraentsorp Kjoturg Kerti Kaelitaeki Kadlarogbond Hjolbardar Fenur-13-CMYK Fenur-12-CMYK Fenur-11-CMYK Fenur-10-CMYK Glerilat Fenur-09-CMYK Fenur-08-CMYK Fenur-07-CMYK Fenur_37A_Flatskjair_CMYK Filmuplast Fenur_TolvuturnarogFlatskj‡ir Fernur Fenur-05-CMYK Fenur-43-CMYK DagblodOgTimarit Fenur-03-CMYK Fenur-02-CMYK

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis