Hvað er Fenur?

Fenúr eru félagasamtök sem hafa það að markmiði að standa fyrir faglegri umræðu um sorphirðu og endurvinnslu. Hlutverk þessa félags er miðlun traustra upplýsinga jafnframt því að eiga í alþjóðlegri samvinnu. Þannig má tryggja hagsmuni okkar, stuðla að framförum og innleiðingu nýjunga.

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis