Merkilegar merkingar

Merkilegar merkingar

– komum á samræmdum merkingum í úrgangsmálum!

FENÚR býður til fundar um bætta úrgangsstjórnun á Íslandi.
Fundurinn fer fram í fjarfundi þann 11. nóvember 2020, kl. 13:00-14:30

Dagskrá:

13:00     Ávarp, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra
13:15     Nordic pictograms, Anna-Carin Gripwall,  Avfall Sverige
13:40     Tillögur að íslenskri útgáfu af samræmdum norrænum úrgangsmerkingum, Eygerður Margrétardóttir, formaður FENÚR og verkefnisstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
14:00     Fyrirspurnir og umræður
14:30     Fundarslit

Fundarstjóri er Gunnar Dofri Ólafsson, sérfræðingur í samskiptum og samfélagsvirkni hjá Sorpu.

Samræmdar merkingar í úrgangsmálum er verkefni sem hefur hlotið styrk frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Verkefnið byggir á dönskum úrgangsmerkingum og norrænu samstarfi um samræmdar merkingar í úrgangsmálum. Markmið þess er að styðja við bætta úrgangsstjórnun á landinu.

Aðeins félagar í Fenúr sem greitt hafa félagsgjöld geta setið fundinn. Skráning á fenur@fenur.is.

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis