Ráðstefna

Haustráðstefna FENÚR verður haldin á Hótel Örk í Hveragerði fimmtudaginn 17. október kl. 13:00-17:00

Plast verður í aðalhlutverki á ráðstefnunni en fjallað verður um umhverfis- og úrgansmál í víðara samhengi.

Ráðstefnugjald er kr. 7.900 fyrir félagsmenn í FENÚR, 9.900 fyrir aðra. Skráning fer fram í gegnum netfangið fenur@fenur.is. Mikilvægt er að
skrá sig og vinsamlegast gefið upp fjölda þátttakanda ásamt nafni og kennitölu greiðanda.

Boðið verður upp á rútuferð sem er innifalið í ráðstefnugjaldi. Rútan fer frá bílaplani við Sambíóin við Álfabakka kl.12.15 og heimferð frá Hveragerði áætluð kl.18.00 þar sem Pure North Recycling býður til móttöku milli kl.17.00-18.00.


Dagskráin:

13.00 – 15.00             

HVER Á STAÐAN?

  • Setning formanns

Jón B. Vilhjálmsson, formaður FENÚR.

  • Plastic: invention of the 20 th Century, Opportunity or challenge of the 21 st

Paul Rendle-Barnes, sérfræðingur í málefnum plasts.

  • Bætt umgengni við plast – hvert stefnir?

Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður.

  • Sveitarfélögin og verkefnin framundan í úrgangsmálum

Eygerður Margrétardóttir, sérfræðingur í umhverfis- og úrgangsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

  • Urðunarskattur – til góðs eða ills?

Björn Hafsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu.

Spurningar og umræður

 

14.30 – 15.00              KAFFI OG SPJALL

 

15.00 – 17.00

                                    ATVINNULÍFIÐ OG TÆKIFÆRIN

  • Áskoranir, tækifæri og lausnir í úrgangsmálum á Íslandi.

Karl Eðvaldsson, framkvæmdastjóri ReSource International.

  • Endurvinnsla plasts, jarðvarmi og sótspor.

Sigurður Halldórsson, framkvæmdastjóri Pure North Recycling.

  • Mjólk er góð, fyrir umhverfið!

Sunna Gunnars Marteinsdóttir, samskiptastjóri Mjólkursamsölunnar.

  • Plast í byggingarúrgangi – hindranir í endurvinnslu.

Börkur Smári Kristinsson,  umhverfisverkfræðingur hjá Eflu.

  • Umhverfismál í sjávarútvegi.

Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum hjá SFS, samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

Spurningar og umræður

Ráðstefnustjóri er Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem stjörnu-Sævar!

Að ráðstefnu lokinni veður boðið í móttöku hjá PURE NORTH RECYCLING, SUNNUMÖRK 4.      

Ráðstefnugjald er kr. 7.900 fyrir félagsmenn í FENÚR, 9.900 fyrir aðra.

Boðið verður upp á rútuferð og er það innifalið í ráðstefnugjaldi. Rútan fer frá bílaplani við Sambíóin við Álfabakka kl.12.15 og heimferð frá Hveragerði áætluð kl.18.00.


Paul Rendle Barnes

With a background in engineering Paul discovered his entrepreneurial side over 20 years ago, with among other things, creating and building up plastic recycling plants. Including recently a multi-site UK and Scotland operation which was acquired by a large American medical business.

In 2017 Paul opened Indigo Environmental Group Limited, and North 53 Limited, followed by the acquisition of Three Counties Reclamation Limited in January 2019. Now reprocessing over 1000 tons of contaminated plastics per month across 4 sites and 11 reprocessing lines.

He is a member of the British Plastics Federation Recycling Council and has undertook research work for Scottish Government, the latest being on recycling marine net waste.

On his first visit to Iceland almost 10 years ago Paul realised Iceland’s unique geothermal energy opportunity would allow the country to lead on plastics recycling, CO2 savings, protecting the oceans, beaches and oil usage saving by reducing the plastics made

A passionate believer of “in country” recovery and recycling, Paul, believes that waste is a commodity opportunity and we should keep commodities, revenues, and jobs in the country it is generated.

He is a member of the British Plastics Federation Recycling Council and has undertook research work for Scottish Government, the latest being on recycling marine net waste.

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis