Ráðstefnur

 

Haustráðstefna FENÚR 2019

Haldin á Hótel Örk, Hveragerði

 • Plastic: Invention of the 20 th Century, Opportunity or challenge of the 21 st Century Paul Rendle-Barnes, sérfræðingur í málefnum plasts.
 • Bætt umgengni við plast – hvert stefnir? Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður.
 • Sveitarfélögin og verkefnin framundan í úrgangsmálum Eygerður Margrétardóttir, sérfræðingur í umhverfis- og úrgangsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
 • Urðunarskattur – til góðs eða ills? Björn Hafsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu.
 • Áskoranir, tækifæri og lausnir í úrgangsmálum á Íslandi. Karl Eðvaldsson, framkvæmdastjóri ReSource International.
 • Endurvinnsla plasts, jarðvarmi og sótspor. Sigurður Halldórsson, framkvæmdastjóri Pure North Recycling.
 • Mjólk er góð, fyrir umhverfið! Sunna Gunnars Marteinsdóttir, samskiptastjóri Mjólkursamsölunnar.
 • Plast í byggingarúrgangi – hindranir í endurvinnslu. Börkur Smári Kristinsson, umhverfisverkfræðingur hjá Eflu.
 • Umhverfismál í sjávarútvegi. Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum hjá SFS, samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

 

Haustráðstefna og sýning FENÚR í Perlunni 2016, dagana 9. og 10. september (auglýst síðar)

Vorráðstefna 2018 ( maí )

 • Úrgangur í hringrás. Hvar liggja tækifæri ?  Guðmundur B. Ingvarsson, Umhverfisstofnun ( PDF )
 • Hringráðsarhagkerfið. Lúðvík E. Gústafsson, Samband íslenskra sveitarfélaga ( PDF )
 • Innviðir á Íslandi – Úrgangsmál – Ástand og framtíðarhorfur.  Gunnar Svavarsson, Efla ( PDF )
 • Pure North Recycling. Sigurður Halldórsson, PNR ( PDF )
 • Plast verður díselolía. Haukur Óskarsson, Refskegg ( PDF )
 • Endurvinnsla steypu til vegagerðar. Þorbjörg Sævarsdóttir, Efla ( PDF )

Haustráðstefna 2015

 • Ölgerðin, endurvinnsla og umhverfisstefna– Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin
 • Plast í umhverfinu – Samfélagsábyrgð – Kristín Linda Árnadóttir, Umhverfisstofnun
 • Endurvinnsla á plastumbúðum frá heimilum – Guðlaugur Sverrisson, Úrvinnslusjóður
 • Útflutningur og endurvinnsla á plasti – Gunnar Bragason, Gámaþjónustan
 • Framleiðsla olíu úr plasti – Jón Steindórsson, GPO
 • Framleiðendaábyrgð á veiðarfæri – Haukur Þór Hauksson, SFS
 • Plastagnir í hafi – Hrönn Ólína Jörundsdóttir, Matís
 • Endurnotkun varahluta – Aðalheiður Jacobsen, Netpartar
 • Endurvinnsla heyrúlluplasts – Sigurður Halldórsson, Fengur
 • Ársfundur ISWA – Nicolas Marino Proietti, Stjórn Fenúr
 • Tölum um umbúðir – Stefán Hrafn Hagalín, Oddi
 • Heimsókn til Odda Fossháls 17, beint á móti Ölgerðinni

Haustráðstefna 2014

 • Dagskrá ráðstefnunnar
 • Umhverfismál í endurvinnslu á álgjalli – Dr. Helgi Ingason frá Alur
 • Ný löggjöf og úrgangsforvarnir – Laufey H. Guðmundsdóttir frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
 • Vistferlisgreiningar á úrgangi – Helga Jóhanna Bjarnadóttir frá Eflu
 • ISWA aðalfundur og ráðstefna í Brasilíu – Hafsteinn H. Gunnarsson formaður FENÚR

Haustráðstefna 2013

 • Dagskrá haustfundar
 • Kynning á Borgarbyggð og Hvanneyri -Ragnar F. Kristjánsson Lektor við LBHÍ
  Sjá kynningu
 • Furuflís, ný íslensk framleiðsla – Fura
  Sjá kynningu
 • Orkusetur Landbúnaðarins- Eiður Guðmundsson frá LBHÍ
  Sjá kynningu
 • Flutningsjöfnun – Íris Gunnarsdóttir frá Úrvinnslusjóði
  Sjá kynningu

Haustráðstefna 2012

 • Dagskrá haustfundar
 • Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs 2013-2024- Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
  Sjá kynningu
 • Drög að landsáætlun um meðhöndlun úrgangs – Lúðvík E. Gústafsson verkefnastjóri Samb. ísl. sveitafélaga
  Sjá kynningu
 • Landsáætlun um úrgangsmál, sameiginleg umsögn SI, SA og SVÞ – Bryndís Skúladóttir
  Sjá kynningu

Haustráðstefna 2011

 • Kynning á urðunarstaðnum Stekkjarvík
  Sjá kynningu
 • Þróun úrgangsmeðhöndlunar – Bragi Þór Bragason, Tæknideild Blöndósbæjar
  Sjá kynningu
 • Hauggasmælingar sumarið 2012- Lúðvík Gústafsson, Samband íslenskra sveitafélaga
  Sjá kynningu
 • Nýtt söfnunarkerfi á Akureyri – Helgi Már Pálsson, bæjartæknifræðingur
  fenur.pptfenur.ppt
 • Svæðisáætlun fyrir Norðurland – Eiður Guðmundsson og Hafsteinn H. Gunnarsson – fenur 11.11.11
  Sjá kynningu
 • Gasmál urðunarstaða, eftirlit – Umhverfisstofnun
  Sjá kynningu
 • Framleiðsla á lífdísli – Orkey
  Sjá kynningu

Haustráðstefna 2004

 • Ný staða í sorphirðu á Suðurfjörðum.
  Ragnar Kristinsson, framkvæmdastjóri Gámaþjónustu Vestfjarða. Sækja kynningu
 • Hvað er að gerast í úrgangsstjórnun á Vestfjörðum. Brennslustöðin Funi.
  Víðir Ólafsson, stöðvarstjóri Funa.  Sækja kynningu
 • Tálknafjörður, hugmyndir, áform og framkvæmdir.
  Már Erlingsson sveitarstjóri. Sækja kynningu
 • Aðalfundur og ráðstefna ISWA í Róm í haust.
  Elías Ólafsson, stjórnarformaður Fenúr. Sækja kynningu
 • Leiðbeiningar við gerð svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs.
  Leiðbeiningar fyrir sveitarfélög og sorpsamlög. Cornelis Aart Meyles, Umhverfisstofnun. Sækja kynningu
 • Gerð svæðisáætlunar á höfuðborgarsvæðinu.
  Björn H. Halldórsson, yfirverkfræðingur SORPU. Sækja kynningu

Haustráðstefna 2002

 • Aðalfundur og ráðstefna ISWA í Istanbúl í sumar
  Gunnar Bragason, Formaður stjórnar Fenúr. Sækja kynningu
 • Aðalfundur og ráðstefna ISWA í Istanbúl í sumar
  Hjalti J. Guðmundsson, Verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 í Reykjavík. Sækja kynningu
 • Aukin nýting á sjávarfangi
  Sigurjón Arason, Rannsóknarstofnun Fiskiðnaðarins.  Sækja kynningu
 • Ferð tæknimanna sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og SORPU bs. til Svíþjóðar og Danmerkur í nóvember 2001
  Björn H. Halldórsson, yfirverkfræðingur SORPU. Sækja kynningu
 • Mismunandi kostnaður og gjöld milli sveitarfélaga
  Guðmundur Tryggvi Ólafsson, Sorpstöð Suðurlands. Sækja kynningu
 • Niðurstöður LCA-verkefnis Fenúr
  Guðmundur Friðriksson og Helga J. Bjarnadóttir, Línuhönnun hf. Sækja kynningu
 • Umhverfisstofnun Háskóla Íslands
  Björn Gunnarsson, Forstöðumaður Umhverfisstofnunar Háskóla Íslands. Sækja kynningu

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis