Vorfundur Fenúr fór fram þann 5. júní í Bragganum við Nauthólsvík.
Dagskrá:
11:00 – Aðalfundur
12:00 – Hádegisverður
13:00 – 14:00 – Hvar er tunnan? Allskonar djöfulsins vesen með sorphirðu. Ólögleg rými, hættulegar leiðir, tvöfaldar tunnur, nýtt kerfi, hvar endar þetta? Hver ber ábyrgð? Atli Ómarsson, sorphirðan í Reykjavík og ?
Erindi, reynslusögur og umræður. Söfnunaraðilar, sveitarfélög, eftirlitsaðilar.
14:00 – Flokkun á fluvöllum og stórum verslunarmiðstöðvum. Af hverju hættir fólk allt í einu að kunna að flokka á svona stöðum? Hvað er hægt að gera?
14:30 – Hvernig gengur að innleiða Borgað þegar hent er? Er þetta yfir höfuð hægt?
Erindi, reynslusögur og umræður. Efla, fyrirtæki, sveitarfélög, Umhverfisstofnun.
15:00 – 17:00 Veitingar og stuð!