Gagnabanki

Ráðstefnur

Vorráðstefna FENÚR 2024

 Árangur og markmið
Yfirskriftin í ár var árangur og markmið, við gerðum upp 2023, ár innleiðingar nýrrar löggjafar og skoðuðum hvað væri framundan í úrgangsmálum á Íslandi.

Ráðstefnustjóri var Freyr Eyjólfsson, verkefnastjóri hringrásarhagkerfis hjá Sorpu.

  • Af öskuhaugum sögunnar – Stefán Pálsson sagnfræðingur flytur erindi í ruslflokki
  • Það sem við lærðum og það sem við eigum ólært – Margrét Kjartansdóttir samskiptafulltrúi Úrvinnslusjóðs
  • Árangur sveitarfélaga við innleiðingu nýrra laga – Hugrún Geirsdóttir sérfræðingur í umhverfismálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Úrgangur á landsvísu og í sveitarfélögum – Rakel Kristjándsóttir sérfræðingur lofslags og hringrásahagkerfis hjá Umhverfisstofnun

 

Morgunstund FENÚR 2023

Haldin 22.nóvember 2023 í verslun Góða hirðisins.

 Erindi morgunstundar:

 Úrvinnslusjóður og sérstök söfnun – hvernig gengur?

Sandra Brá Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóður

 Hættum að urða – hvert erum við komin?

Jón Frantzson forstjóri Íslenska Gámafélagið

Hvernig ganga samræming og sérsöfnun á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum?

 Gunnar Dofri Ólafsson samskipta – og þróunarstjóri SORPA

 Fundarstjóri var Hrefna B. Jónsdóttir stjórnarformaður Fenúr.

Haustráðstefna FENÚR 2021

 

15 mánuðir til stefnu – hvar erum við stödd í átt að hringrásarhagkerfinu?

Haustráðstefna FENÚR var haldin miðvikudaginn 6. október á Grand Hótel. Á haustráðstefnuna mættu helstu stjórnendur, bæði frá atvinnulífinu og hinu opinbera, sem koma að umhverfis- og úrgangsmálum í pallborðsumræður og ræða stöðuna – og hvar við verðum stödd eftir 15 mánuði þegar ný löggjöf tekur gildi. Áhugaverð erindi frá innlendum og erlendum sérfræðingum ásamt fjölbreyttum örerindum frá sprotum og nýsköpunarfyrirtækjum. Meðal erinda verða: 

  • Úrgangstölfræði. Rakel Kristjánsdóttir, Umhverfisstofnun
  • The role of biowaste in the circular economyLea Bohme, Sorpa
  • Leiðarvísir um völundarhús úrgangsmála. Bryndís Skúladóttir, VSÓ 
  • Samræmdar merkingar. Eygerður Margrétardóttir, Samband íslenskra sveitarfélaga og formaður FENÚR
  • Samræmd söfnun á höfuðborgarsvæðinu. Jón Kjartan Ágústsson, SSH
  • Borgaðu þegar þú hendir. Stefán Þór Kristinsson, Efla
  • Hvað getur sveitarfélag gert? Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps
  • Saman gegn sóun – fræðsla og forvarnir. Gró Einarsdóttir, Umhverfisstofnun

Að auki var erindi frá Paul James frá COWI A/S en hann fjallaði um uppbyggingu sorporkustöðva á heimsvísu. 

Þátttakendur í pallborði voru:

  • Alexander G. Eðvardsson, framkvæmdastjóri HP-gáma/Hringrás
  • Arngrímur Sverrisson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Terru
  • Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi
  • Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri
  • Eygerður Margrétardóttir, sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Helga J. Bjarnadóttir, sviðsstjóri hjá Eflu
  • Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu
  • Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska gámafélagsins
  • Karl Edvaldsson, framkvæmdastjóri ReSouce
  • Sigurður Halldórsson, framkvæmdastjóri Pure North Recycling
  • Steinþór Þórðarson, framkvæmdastjóri Kölku

Ráðstefnustjóri var Sigríður Auður Arnardóttir, ráðuneytisstjóri Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. 
Pallborðsumræðum stýrði Gunnar Dofri Ólafsson, sérfræðingur hjá Sorpu. 

Haustráðstefna FENÚR 2019

 

Haldin á Hótel Örk, Hveragerði

  • Plastic: Invention of the 20 th Century, Opportunity or challenge of the 21 st Century
    Paul Rendle-Barnes, sérfræðingur í málefnum plasts
  • Bætt umgengni við plast – hvert stefnir? Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður.
  • Sveitarfélögin og verkefnin framundan í úrgangsmálum Eygerður Margrétardóttir,
    sérfræðingur í umhverfis- og úrgangsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
  • Urðunarskattur – til góðs eða ills? Björn Hafsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóri
    Sorpu.
  • Áskoranir, tækifæri og lausnir í úrgangsmálum á Íslandi. Karl Eðvaldsson,
    framkvæmdastjóri ReSource International.
  • Endurvinnsla plasts, jarðvarmi og sótspor. Sigurður Halldórsson,
    framkvæmdastjóri Pure North Recycling.
  • Mjólk er góð, fyrir umhverfið! Sunna Gunnars Marteinsdóttir, samskiptastjóri
    Mjólkursamsölunnar
  • PPlast í byggingarúrgangi – hindranir í endurvinnslu. Börkur Smári Kristinsson,
    umhverfisverkfræðingur hjá Eflu.
  • Umhverfismál í sjávarútvegi. Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum hjá
    SFS, samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

Haustráðstefna og sýning FENÚR í Perlunni 2016,
dagana 9. og 10. september (auglýst síðar)

 

Vorráðstefna 2018 ( maí )

  • Úrgangur í hringrás. Hvar liggja tækifæri? Guðmundur B. Ingvarsson,
    Umhverfisstofnun ( PDF )
  • Hringráðsarhagkerfið. Lúðvík E. Gústafsson, Samband íslenskra sveitarfélaga ( PDF )
  • Innviðir á Íslandi – Úrgangsmál – Ástand og framtíðarhorfur. Gunnar Svavarsson,
    Efla ( PDF )
  • Pure North Recycling. Sigurður Halldórsson, PNR ( PDF )
  • Plast verður díselolía. Haukur Óskarsson, Refskegg ( PDF )
  • Endurvinnsla steypu til vegagerðar. Þorbjörg Sævarsdóttir, Efla ( PDF )
    Haustráðstefna 2015
  • Ölgerðin, endurvinnsla og umhverfisstefna – Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin
  • Plast í umhverfinu – Samfélagsábyrgð – Kristín Linda Árnadóttir, Umhverfisstofnun
  • Endurvinnsla á plastumbúðum frá heimilum – Guðlaugur Sverrisson, Úrvinnslusjóður

Vertu með

Lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, einstaklingar og félagasamtök

eru aðilar að FENÚR. Það er til mikils að vinna og við erum sterkari saman.

Vertu með!

Skráning