Gagnabanki

Ráðstefnur

Haustráðstefna FENÚR 2019

 

Haldin á Hótel Örk, Hveragerði

 • Plastic: Invention of the 20 th Century, Opportunity or challenge of the 21 st Century
  Paul Rendle-Barnes, sérfræðingur í málefnum plasts
 • Bætt umgengni við plast – hvert stefnir? Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður.
 • Sveitarfélögin og verkefnin framundan í úrgangsmálum Eygerður Margrétardóttir,
  sérfræðingur í umhverfis- og úrgangsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
 • Urðunarskattur – til góðs eða ills? Björn Hafsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóri
  Sorpu.
 • Áskoranir, tækifæri og lausnir í úrgangsmálum á Íslandi. Karl Eðvaldsson,
  framkvæmdastjóri ReSource International.
 • Endurvinnsla plasts, jarðvarmi og sótspor. Sigurður Halldórsson,
  framkvæmdastjóri Pure North Recycling.
 • Mjólk er góð, fyrir umhverfið! Sunna Gunnars Marteinsdóttir, samskiptastjóri
  Mjólkursamsölunnar
 • PPlast í byggingarúrgangi – hindranir í endurvinnslu. Börkur Smári Kristinsson,
  umhverfisverkfræðingur hjá Eflu.
 • Umhverfismál í sjávarútvegi. Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum hjá
  SFS, samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

Haustráðstefna og sýning FENÚR í Perlunni 2016,
dagana 9. og 10. september (auglýst síðar)

 

Vorráðstefna 2018 ( maí )

 • Úrgangur í hringrás. Hvar liggja tækifæri? Guðmundur B. Ingvarsson,
  Umhverfisstofnun ( PDF )
 • Hringráðsarhagkerfið. Lúðvík E. Gústafsson, Samband íslenskra sveitarfélaga ( PDF )
 • Innviðir á Íslandi – Úrgangsmál – Ástand og framtíðarhorfur. Gunnar Svavarsson,
  Efla ( PDF )
 • Pure North Recycling. Sigurður Halldórsson, PNR ( PDF )
 • Plast verður díselolía. Haukur Óskarsson, Refskegg ( PDF )
 • Endurvinnsla steypu til vegagerðar. Þorbjörg Sævarsdóttir, Efla ( PDF )
  Haustráðstefna 2015
 • Ölgerðin, endurvinnsla og umhverfisstefna – Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin
 • Plast í umhverfinu – Samfélagsábyrgð – Kristín Linda Árnadóttir, Umhverfisstofnun
 • Endurvinnsla á plastumbúðum frá heimilum – Guðlaugur Sverrisson, Úrvinnslusjóður

Vertu með

Lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, einstaklingar og félagasamtök

eru aðilar að FENÚR. Það er til mikils að vinna og við erum sterkari saman.

Vertu með!

Skráning