Starfsemin

Hvað er FENÚR?

 

FENÚR eru félagasamtök sem stofnuð voru árið 1998 sem standa fyrir faglegri umræðu um úrgangsstjórnun og hringrásarhagkerfið. Hlutverk þessa félags er miðlun traustra upplýsinga jafnframt því að eiga í alþjóðlegri samvinnu. Þannig má tryggja hagsmuni okkar, stuðla að framförum og innleiðingu nýjunga.

Vertu með

Lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, einstaklingar og félagasamtök

eru aðilar að FENÚR. Það er til mikils að vinna og við erum sterkari saman.

Vertu með!

Skráning