Hvað er FENÚR?

FENÚR eru félagasamtök sem hafa það að markmiði að standa fyrir faglegri umræðu

um sorphirðu, endurnýtingu og endurvinnslu. FENÚR hefur staðfært og stýrt innleiðingu

á samnorrænu merkingakerfi fyrir flokkun úrgangs. Miðlun traustra upplýsinga,

alþjóðlegt samstarf og innleiðing nýjunga stuðla að framförum og betri lausnum.  

Meira

Samræmdar
flokkunarmerkingar

Fréttir

Fréttir af starfsemi FENÚR

Um félagið

Upplýsingar um FENÚR

Á döfinni

Hvað er framundan hjá FENÚR

Gagnabanki

Skjöl og upplýsingar úr starfi FENÚR

ISWA

International Solid Waste Association

Vertu með

Lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, einstaklingar og félagasamtök

eru aðilar að FENÚR. Það er til mikils að vinna og við erum sterkari saman.

Vertu með!

Skráning