Samræmdar flokkunarmerkingar
Samræmdar
merkingar
FENÚR hefur þýtt og staðfært nýtt og samræmt norrænt merkingakerfi fyrir úrgang. Merkingarnar byggja á dönskum úrgangsmerkingum og norrænu samstarfi um samræmdar merkingar í úrgangsmálum.
Eygerður Margrétardóttir, formaður FENÚR, afhenti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fyrstu merkin ásamt handbók með leiðbeiningum um notkun.
Samræmt, einfalt og gott merkingakerfi er mikilvægt til að stuðla að betri flokkun og styður við bætta úrgangsstjórnun á Íslandi. Mikilvægur hlekkur í hringrásarhagkerfinu.
FENÚR gaf út endurbætta útgáfu í janúar 2021 þar sem við bættust merkingar fyrir umbúðir með skilagjaldi.

Handbók
Allir mega nota merkin endurgjaldslaust en þeim má ekki breyta á nokkurn hátt. Leiðbeiningar á notkun má finna í handbók hér á síðunni. Merkin eru afgreidd í sjálfsafgreiðslu hér á síðunni með innskráningu.

Gras og lauf / Jarðvegur / Trjábolir og rætur / Trjágreinar
Garðaúrgangur

Kaffikorgur / Matarleifar / Matarolía
Matarleifar

Bækur / Húsbúnaður / Nytjahlutir / Ónothæfur textíll / Reiðhjól / Skór / Textíll / Til viðgerðar / Vörubretti
Nytjahlutir

Dagblöð / Ónothæfar bækur / Paper / Trúnaðarskjöl
Pappír

Pappi

/ Litað gler / Postulín / Rúðugler
Gler

Einangrun / Flísar / Gifs / Gluggar / Hreinlætistæki / Málað timbur / Malbik
/ Möl og sandur / Ómálað tinmur / Tjörupappi
Byggingaúrgangur

/ Raftæki / Sjónvörp og skjáir / Smá raftæki
/ Sólarrafhlöður / Stór raftæki / Vírar og kaplar
Raf- og rafeindatæki

Áhættuúrgangur

/ Plastumbúðir
Plast og gúmmí

Málmar
