Vorráðstefna FENÚR 2024

mar 22, 2024

Árangur og markmið


Vorráðstefna Fenúr fór fram þann 18.mars síðastliðinn.

Yfirskriftin í ár var árangur og markmið, við gerðum upp 2023, ár innleiðingar nýrrar löggjafar og skoðuðum hvað væri framundan í úrgangsmálum á Íslandi.

Ráðstefnustjóri var Freyr Eyjólfsson, verkefnastjóri hringrásarhagkerfis hjá Sorpu.

  • Af öskuhaugum sögunnar – Stefán Pálsson sagnfræðingur flytur erindi í ruslflokki
  • Það sem við lærðum og það sem við eigum ólært – Margrét Kjartansdóttir samskiptafulltrúi Úrvinnslusjóðs
  • Árangur sveitarfélaga við innleiðingu nýrra laga – Hugrún Geirsdóttir sérfræðingur í umhverfismálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Úrgangur á landsvísu og í sveitarfélögum – Rakel Kristjándsóttir sérfræðingur lofslags og hringrásahagkerfis hjá Umhverfisstofnun