by vert2021 | okt 30, 2019 | Uncategorized
Haustráðstefna FENÚR 2019 var haldin í Hveragerði 17. október. Fjallað var um plast, umhverfið og úgangsmál. Hver er staðan og hvert stefnir. Helstu sérfræðingar okkar ásamt fulltrúum frá atvinnulífinu og stjórnmálunum mættu á ráðsstefnuna. Sérstakur gestur á...