Haustráðstefna FENÚR 2019

  • October 2019
  • Posted By a8
Haustráðstefna FENÚR 2019 var haldin í Hveragerði 17. október. Fjallað var um plast, umhverfið og úgangsmál. Hver er staðan og hvert stefnir. Helstu sérfræðingar  okkar ásamt fulltrúum frá atvinnulífinu og stjórnmálunum mættu á ráðsstefnuna. Sérstakur gestur á ráðstefnunni var Paul Rendle-Barnes en hann hefur mikla þekkingu og er m.a. ráðgjafi skosku ríkisstjórnarinnar í málefnum plasts

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis