2022

nóv 23, 2022

Aðalfundur FENÚR var haldinn á Garðatorgi í Garðabæ fimmtudaginn 16. júní. Eygerður Margrétardóttir bauð aðalfundargesti velkomna. Skipaður var fundarstjóri og fundarritari. Það var samþykkt og staðfest að fundurinn var löglega boðaður. 

Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum FENÚR. 

Eygerður Margrétardóttir lét af störfum sem formaður. Karl Edvaldsson var kjörinn nýr formaður. Á aðalfundi FENÚR 2022 var stjórnin kjörin til eins árs en hana skipa: Karl Edvaldsson, formaður. Eygerður Margrétardóttir, varaformaður. Gunnar Dofri Ólafsson, Sorpu, ritari. Gróa Björg Baldvinsdóttir, Terra, gjaldkeri. Í varastjórn voru kjörnir: Geir Gíslason, Hringrás og Steinþór Þórðarson, Kölku.