Aðalfundur FENÚR

sep 4, 2020

Aðalfundur FENÚRAðalfundur FENÚR verður haldinn mánudaginn 28. september kl.10.00 í fundarsal Sorpu á Gufunesi.

Dagskrá aðalfundar:
1.    Venjuleg aðalfundarstörf
2.    Kosning í stjórn, aðal- og varamenn
3.    Önnur mál

Fundurinn verður einnig sendur út rafrænt, aðildarfélagar geta sent tölvupóst á netfangið fenur@fenur.is og fá þá senda slóð á fundinn.

Í framhaldi af aðalfundi verður boðið í skoðunaferð um GAJU, gas- og jarðgerðarstöð Sorpu.
Bóka þarf þátttöku í skoðunarferðina þar sem sætafjöldi er takmarkaður vegna covid, sendið töluvpóst á netfangið fenur@fenur.is til að skrá þátttöku í skoðunarferðina.