Aðalfundur

Aðalfundur FENÚR á Hótel Hamar maí 2019

> Skráningarform

Dagskrá

09.00    Brottför rútu frá Mjódd (við Sambíó) Reykjavík
10.00    Aðalfundur FENÚR

 • Kosning fundarstjóra
 • Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi síðasta árs
 • Reikningar félagsins fyrir liðið starfsár
 • Umfjöllun um skýrslu stjórnar og reikninga
 • Áætlun um starfsemi næsta árs
 • Framkomnar tillögur
 • Rekstraráætlun fyrir næsta ár
 • Kjör formanns
 • Kjör tveggja stjórnarmanna auk tveggja varamanna
 • Kjör skoðunarmanna.
 • Önnur mál.

Ráðstefna

11.00 – 11.50

 • Meðhöndlun heimilisúrgangs á Íslandi. Hvar erum við stödd? Stefán Gíslason, UMÍS ehf
 • Lífrænn úrgangur og sjálfbær þróun. Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands
 • Moltuvinnsla í gámum og múgum. Arngrímur Sverrisson, Gámaþjónustan

Spurningar og umræður

11.50 – 12.30   HÁDEGISVERÐUR

12.30 – 13.50

 • Gas- og jarðgerðarstöð. Bjarni Gnýr Hjarðar, SORPU
 • Moltuvinnsla úr lífrænum úrgangi. Kristján Ólafsson, Molta
 • Endurvinnsla sláturúrgangs. Guðmundur Tryggvi Ólafsson, Orkugerðin ehf
 • Vistvænar fráveitulausnir: Endurnýting svartvatns og seyru til uppgræðslu. Ragnhildur Gunnarsdóttir, Efla
 • Lífrænn úrgangur til uppgræðslu. Magnús H. Jóhannsson, Landgræðslan

Spurningar og umræður

13.50 – 14.10    KAFFI

14.10 – 14.50

 • Notkun kröfur til lífrænna jarðvegsbæta í nútíð og framtíð. Valgeir Bjarnason, MAST
 • Oxun metans í yfirborði undirstaða. Alexandra Kjeld, Efla
 • Gasvinnsla á urðunarstöðum, lagaskylda og notagildi. Nicolas Marino Proietti, Resource

Spurningar og umræður

Ráðstefnustjóri er Áslaug Hulda Jónsdóttir

15.00

Vettvangsferð – Urðunarstaðurinn Fíflholtum, Borgarfirði

17.00

Heimferð

> Skráningarform

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis