Alþjóðleg viðhorfskönnun um sorphirðu og flutninga

okt 15, 2021

FENÚR er fulltrúi Íslands í ISWA. Á þeirra vegum er vinnuhópur að störfum sem skoðar orkuskipti bílaflota þegar kemur að hirðun og flutningi úrgangs. ISWA hefur farið þess að leit við FENÚR að við komum könnun á vegum vinnuhópsins á framfæri. Við hvetjum félagsmenn sem koma að þessu málum að svara. 

Slóðina finnur þú hér: