Frábær og skemmtileg fræðsluferð

Fræðsluferð Fenúr tókst vel og var bæði skemmtileg og upplýsandi. Skemmtilegur hópur sem átti góða stund saman og þeysireið um bæinn. Heimsóttum hreinsistöð hjá Veitum við Klettagarða; þetta er mun stærri og meiri stöð en maður gerir sér grein fyrir. Var mikið...

Ný stjórn Fenúr

Á vorfundi Fenúr var margt rætt og þaf var líka kjörin ný stjórn. Hér er fundargerðin: Fundargerð aðalfundar F E N U RHaldin í Bragganum í Nauthólsvík, 5. júní 2025 klukkan 11:001.Fundur setturFormaður Hrefna B Jónsdóttir, setti fund og gerði tillögu um Gunnar Dofra...

Vorfundur 2025

Vorfundur Fenúr fór fram þann 5. júní í Bragganum við Nauthólsvík. Dagskrá: 11:00 – Aðalfundur12:00 – Hádegisverður13:00 – 14:00 – Hvar er tunnan? Allskonar djöfulsins vesen með sorphirðu. Ólögleg rými, hættulegar leiðir, tvöfaldar tunnur, nýtt kerfi, hvar endar...

Vorráðstefna Fenúr 30. mars

Vorráðstefna FENÚR 2023 – Byggjum upp hringrásarhagkerfi.  Vorráðstefna FENÚR verður haldin fimmtudaginn 30. mars milli kl. 10.00 – 15.00 í Gullhömrum, Þjóðhildarstígur 2-6, 113 Reykjavík. Eitt mikilvægasta samfélagsmál næstu ára er...