by freyr.eyjolfsson@sorpa.is | nóv 17, 2025 | Uncategorized
Fræðsluferð Fenúr tókst vel og var bæði skemmtileg og upplýsandi. Skemmtilegur hópur sem átti góða stund saman og þeysireið um bæinn. Heimsóttum hreinsistöð hjá Veitum við Klettagarða; þetta er mun stærri og meiri stöð en maður gerir sér grein fyrir. Var mikið...
by freyr.eyjolfsson@sorpa.is | sep 30, 2025 | Uncategorized
Fræðsluferð Fenúr 2025 Skráning hér: https://forms.gle/ftnDDSWLbV3TwqHz7
by freyr.eyjolfsson@sorpa.is | sep 30, 2025 | Uncategorized
Á vorfundi Fenúr var margt rætt og þaf var líka kjörin ný stjórn. Hér er fundargerðin: Fundargerð aðalfundar F E N U RHaldin í Bragganum í Nauthólsvík, 5. júní 2025 klukkan 11:001.Fundur setturFormaður Hrefna B Jónsdóttir, setti fund og gerði tillögu um Gunnar Dofra...
by freyr.eyjolfsson@sorpa.is | ágú 15, 2025 | Uncategorized
Vorfundur Fenúr fór fram þann 5. júní í Bragganum við Nauthólsvík. Dagskrá: 11:00 – Aðalfundur12:00 – Hádegisverður13:00 – 14:00 – Hvar er tunnan? Allskonar djöfulsins vesen með sorphirðu. Ólögleg rými, hættulegar leiðir, tvöfaldar tunnur, nýtt kerfi, hvar endar...
by freyr.eyjolfsson@sorpa.is | mar 6, 2023 | Blog, Uncategorized
Vorráðstefna FENÚR 2023 – Byggjum upp hringrásarhagkerfi. Vorráðstefna FENÚR verður haldin fimmtudaginn 30. mars milli kl. 10.00 – 15.00 í Gullhömrum, Þjóðhildarstígur 2-6, 113 Reykjavík. Eitt mikilvægasta samfélagsmál næstu ára er...