Vorráðstefna FENÚR 2024

Árangur og markmið Vorráðstefna Fenúr fór fram þann 18.mars síðastliðinn. Yfirskriftin í ár var árangur og markmið, við gerðum upp 2023, ár innleiðingar nýrrar löggjafar og skoðuðum hvað væri framundan í úrgangsmálum á Íslandi. Ráðstefnustjóri var Freyr Eyjólfsson,...

Aðalfundur & vorráðstefna FENÚR

Aðalfundur og vorráðstefna FENÚR verður haldin mánudaginn 18.mars næstkomandi. Dagskrá aðalfundar:1.    Venjuleg aðalfundarstörf2.    Kosning í stjórn, aðal- og varamenn3.    Önnur mál Nánari dagskrá og staðsetning kynnt...

Ný stjórn Fenúr

Ný stjórn Fenúr var kosin á aðalfundi Fenúr sem haldinn var í fundarsal Íslenska Gámafélagsins við Esjumela. Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands, var kjörin formaður. Aðrir í stjórninni eru: Baldvin Elíasson frá Endurvinnslunni, Freyr...

Vorráðstefna Fenúr 30. mars

Vorráðstefna FENÚR 2023 – Byggjum upp hringrásarhagkerfi.  Vorráðstefna FENÚR verður haldin fimmtudaginn 30. mars milli kl. 10.00 – 15.00 í Gullhömrum, Þjóðhildarstígur 2-6, 113 Reykjavík. Eitt mikilvægasta samfélagsmál næstu ára er...