Vorfundur 2025

Vorfundur Fenúr fór fram þann 5. júní í Bragganum við Nauthólsvík. Dagskrá: 11:00 – Aðalfundur12:00 – Hádegisverður13:00 – 14:00 – Hvar er tunnan? Allskonar djöfulsins vesen með sorphirðu. Ólögleg rými, hættulegar leiðir, tvöfaldar tunnur, nýtt kerfi, hvar endar...

Vorráðstefna FENÚR 2024

Árangur og markmið Vorráðstefna Fenúr fór fram þann 18.mars síðastliðinn. Yfirskriftin í ár var árangur og markmið, við gerðum upp 2023, ár innleiðingar nýrrar löggjafar og skoðuðum hvað væri framundan í úrgangsmálum á Íslandi. Ráðstefnustjóri var Freyr Eyjólfsson,...

Aðalfundur & vorráðstefna FENÚR

Aðalfundur og vorráðstefna FENÚR verður haldin mánudaginn 18.mars næstkomandi. Dagskrá aðalfundar:1.    Venjuleg aðalfundarstörf2.    Kosning í stjórn, aðal- og varamenn3.    Önnur mál Nánari dagskrá og staðsetning kynnt...

Ný stjórn Fenúr

Ný stjórn Fenúr var kosin á aðalfundi Fenúr sem haldinn var í fundarsal Íslenska Gámafélagsins við Esjumela. Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands, var kjörin formaður. Aðrir í stjórninni eru: Baldvin Elíasson frá Endurvinnslunni, Freyr...