Hvað er ISWA?

ISWA eða International Solid Waste Association eru óháð félagasamtök á alþjóðavísu sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni.

Markmið ISWA er að hvetja til sjálfbærrar úrgangsmeðhöndlunar á heimsvísu. FENÚR er aðili að samtökunum.

Kynntu þér starfsemi fagráðsins á heimasíðu þeirra www.iswa.org

 

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis