ISWA

Hvað er ISWA?

ISWA eða International Solid Waste Association eru óháð félagasamtök á alþjóðavísu sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Markmið ISWA er að hvetja til sjálfbærrar úrgangsmeðhöndlunar á heimsvísu. FENÚR er aðili að samtökunum. Kynntu þér starfsemi fagráðsins á heimasíðu þeirra www.iswa.org

Vertu með

Lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, einstaklingar og félagasamtök

eru aðilar að FENÚR. Það er til mikils að vinna og við erum sterkari saman.

Vertu með!

Skráning