Fréttir
2022
Aðalfundur FENÚR var haldinn á Garðatorgi í Garðabæ fimmtudaginn 16. júní. Eygerður Margrétardóttir bauð aðalfundargesti velkomna. Skipaður var fundarstjóri og fundarritari. Það var samþykkt og staðfest að fundurinn var löglega boðaður. Hefðbundin aðalfundarstörf...
Nýr formaður kjörinn
Þann 16. júní var Karl Eðvaldsson kjörinn ný formaður Fenúr. Karl Eðvaldson hefur setið í stjórn Fenúr um nokkurn tíma og er sérhæfður í aðferðarfræði hringrásar hagkerfisins og úrgangsstjórnun frá Danska Tækniháskólanum. Karl hefur undanfarin ár starfað sem forstjóri...
Haustráðstefna verður vorráðstefna
Ákveðið var að fresta árlegri haustráðstefnu Fenúr fram til vorsins 2023. Mikið var um margskonar fundi og ráðstefnur er varða úrgangsmál og hringrásarhagkerfi þetta haustið og því óþarfi að bæta við enn einum fundi. Um næstu áramót taka gildi hin nýju hringrásarlög...
Alþjóðleg viðhorfskönnun um sorphirðu og flutninga
FENÚR er fulltrúi Íslands í ISWA. Á þeirra vegum er vinnuhópur að störfum sem skoðar orkuskipti bílaflota þegar kemur að hirðun og flutningi úrgangs. ISWA hefur farið þess að leit við FENÚR að við komum könnun á vegum vinnuhópsins á framfæri. Við hvetjum...
15 mánuðir til stefnu – hvar erum við stödd í átt að hringrásarhagkerfinu?
Haustráðstefna FENÚR verður haldin miðvikudaginn 6. október milli kl. 10.00 – 15.00.Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel í sal sem heitir Háteigur og er á 4. hæð. Ráðstefnunni verður einnig streymt. Aðalfundur FENÚR verður haldinn sama dag,...
Nýtt og samræmt norrænt merkingakerfi fyrir úrgang
Fenúr hefur þýtt og staðfært nýtt og samræmt norrænt merkingakerfi fyrir úrgang. Merkingarnar byggja á dönskum úrgangsmerkingum og norrænu samstarfi um samræmdar merkingar í úrgangsmálum. Eygerður Margrétardóttir, formaður Fenúr, afhenti Guðmundur Ingi Guðbrandsson,...
Ný stjórn Fenúr var kosin á aðalfundi
Ný stjórn Fenúr var kosin á aðalfundi Fenúr sem haldinn var í fundarsal við GAJU, gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Eygerður Margrétardóttir, sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga var kjörin formaður. Aðrir í stjórninni eru: Gunnar Dorfi Ólafsson frá Sorpu,...
Aðalfundur FENÚR
Aðalfundur FENÚRAðalfundur FENÚR verður haldinn mánudaginn 28. september kl.10.00 í fundarsal Sorpu á Gufunesi. Dagskrá aðalfundar:1. Venjuleg aðalfundarstörf2. Kosning í stjórn, aðal- og varamenn3. Önnur mál Fundurinn...
Haustráðstefna FENÚR 2019
Haustráðstefna FENÚR 2019 var haldin í Hveragerði 17. október. Fjallað var um plast, umhverfið og úgangsmál. Hver er staðan og hvert stefnir. Helstu sérfræðingar okkar ásamt fulltrúum frá atvinnulífinu og stjórnmálunum mættu á ráðsstefnuna. Sérstakur gestur á...
Aðalfundur 2018 og ráðstefna
Haldinn var Aðalfundur Fenúr og hér fyrir neðan má nálgast skjöl frá þeim fundi. Eins er hér aðgenginleg dagskrá fyrir aðalfund og ráðstefnu auk breytingatillögu sem var lögð fyrir aðalfund og samþykkt.