Félagsgjöld

Árgjöld 2023

Gjald-
flokkar
Upphæð
kr./ár
Sorpsamlög / sveitarfélög (1)
íbúafjöldi
Fyrirtæki (2)
ársverk (3)
Aðrir
1 18.000 allt að 1.000 allt að 5 Stofnanir, nefndir og stjórnir sem ekki eru annars staðar taldar
2 26.500 1.000-2.000 6-10
3 39.900 2.000-5.000 11-25 Félagasamtök á landsvísu með takmarkað hagsmuni (einn vöruflokk aðallega)
4 60.000 5.000-15.000 26-50 Félagasamtök á landsvísu með víðtæka hagsmuni (marga vöruflokka)
5 90.000 15.000-50.000 51-100 Landssamtök sveitarfélaga
6 134.500 50.000-100.000 101-200 Stofnanir (umhverfisráðuneytis) með víðtæka umhverfishagsmuni
7 199.000 fleiri en 100.000 fleiri en 200

 

  1. Sveitarfélög ― ef sveitarfélag er aðili að sorpsamlagi, sem greiðir til FENÚR, skal árgjald falla einum flokki lægra en annars væri.
  2. Fyrirtæki ― dótturfélög geta talist með móðurfélagi sem eitt greiðir þá aðildargjald.
  3. Ársverk ― með ársverkum er átt við fjölda ársverka er til verða vegna starfa að úrgangs- og umhverfismálum.

Vertu með

Lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, einstaklingar og félagasamtök

eru aðilar að FENÚR. Það er til mikils að vinna og við erum sterkari saman.

Vertu með!

Skráning