Félagsreglur

Félagsreglur

Aðilar að FENÚR greiða félagsgjöld sem miðast við stærð fyrirtækis, sveitarfélags eða stofnunar. Ákvörðun um félagsgjöld er tekin á aðalfundi félagsins.

Samþykktir fyrir félagið er að finna hér.

Ef þú vilt sækja um aðild að FENÚR þá getur þú fyllt út Aðildarumsókn á netinu. Vinsamlegast athugið að mikilvægt er að á umsóknum komi fram netfang viðkomandi. Einnig er hægt að prentað það út og senda útfyllt á heimilisfang félagsins:

FENÚR
Gylfaflöt 5 (skrifstofa SORPU)
112 Reykjavík
Fax / Bréfasími: 520 2209

Vertu með

Lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, einstaklingar og félagasamtök

eru aðilar að FENÚR. Það er til mikils að vinna og við erum sterkari saman.

Vertu með!

Skráning