Alþjóðatengsl

FENÚR er aðili að ISWA eða International Solid Waste Association.

Þetta er alþjóðlegt ráð sem fjallar um úrgangsmál á heimsvísu. Kynntu þér starfsemi fagráðsins á heimasíðu þeirra www.iswa.org

FENÚR er einnig meðlimur af NAF, Nordiska Avfallsföreningen sem eru samtök systurfélaga FENÚR á norðurlöndunum.

Sambærileg samtök í Evrópu heita European Federation of Waste Management and Environmental Services www.fead.be

Hér má finna tengla við heimasíður systurfélaga FENÚR um allan heim

  • Solid Waste Association of North Amerika www.swana.org
  • Norsk kompetansesenter for avfall og gjenvinning www.norsas.no
  • Dansk Komité for Affald www.dakofa.dk
  • Svenska Renhållningsverksföreningen

Nafn

Netfang

Nafn fyrirtækis