Alþjóðatengsl

Alþjóðatengsl

FENÚR er aðili að ISWA eða International Solid Waste Association.

Þetta er alþjóðlegt ráð sem fjallar um úrgangsmál á heimsvísu. Kynntu þér starfsemi fagráðsins á heimasíðu þeirra www.iswa.org

FENÚR er einnig meðlimur af NAF, Nordiska Avfallsföreningen sem eru samtök systurfélaga FENÚR á norðurlöndunum.

Sambærileg samtök í Evrópu heita European Federation of Waste Management and Environmental Services www.fead.be

 

Hér má finna tengla við heimasíður systurfélaga FENÚR um allan heim

Vertu með

Lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, einstaklingar og félagasamtök

eru aðilar að FENÚR. Það er til mikils að vinna og við erum sterkari saman.

Vertu með!

Skráning