Fréttir
Fræðsluferð Fenúr – Föstudaginn 14. nóvember
Fræðsluferð Fenúr 2025 Skráning hér: https://forms.gle/ftnDDSWLbV3TwqHz7
Ný stjórn Fenúr
Á vorfundi Fenúr var margt rætt og þaf var líka kjörin ný stjórn. Hér er fundargerðin: Fundargerð aðalfundar F E N U RHaldin í Bragganum í Nauthólsvík, 5. júní 2025 klukkan 11:001.Fundur setturFormaður Hrefna B Jónsdóttir, setti fund og gerði tillögu um Gunnar Dofra...
Vorfundur 2025
Vorfundur Fenúr fór fram þann 5. júní í Bragganum við Nauthólsvík. Dagskrá: 11:00 – Aðalfundur12:00 – Hádegisverður13:00 – 14:00 – Hvar er tunnan? Allskonar djöfulsins vesen með sorphirðu. Ólögleg rými, hættulegar leiðir, tvöfaldar tunnur, nýtt kerfi, hvar endar...
Haustfundur FENUR 2024
Haustfundur FENUR verður haldinn þann 21. nóvember n.k. í Bragganum við Nauthólsvík. Dagskrá og skráning fer fram hér:
Vorráðstefna FENÚR 2024
Árangur og markmið Vorráðstefna Fenúr fór fram þann 18.mars síðastliðinn. Yfirskriftin í ár var árangur og markmið, við gerðum upp 2023, ár innleiðingar nýrrar löggjafar og skoðuðum hvað væri framundan í úrgangsmálum á Íslandi. Ráðstefnustjóri var Freyr Eyjólfsson,...
Aðalfundur & vorráðstefna FENÚR
Aðalfundur og vorráðstefna FENÚR verður haldin mánudaginn 18.mars næstkomandi. Dagskrá aðalfundar:1. Venjuleg aðalfundarstörf2. Kosning í stjórn, aðal- og varamenn3. Önnur mál Nánari dagskrá og staðsetning kynnt...
Aðventufundur 22.nóvember
Þann 22.nóvember næstkomandi fer fram aðventufundur Fenúr. Nánari dagskrá og staðsetning auglýst síðar.
Ný stjórn Fenúr
Ný stjórn Fenúr var kosin á aðalfundi Fenúr sem haldinn var í fundarsal Íslenska Gámafélagsins við Esjumela. Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands, var kjörin formaður. Aðrir í stjórninni eru: Baldvin Elíasson frá Endurvinnslunni, Freyr...
Vorráðstefna Fenúr 30. mars
Vorráðstefna FENÚR 2023 - Byggjum upp hringrásarhagkerfi. Vorráðstefna FENÚR verður haldin fimmtudaginn 30. mars milli kl. 10.00 – 15.00 í Gullhömrum, Þjóðhildarstígur 2-6, 113 Reykjavík. Eitt mikilvægasta samfélagsmál næstu ára er uppbygging...
Ný uppfærð handbók
Handbókin okkar hefur nú verið uppfærð og ný merki hafa bæst í hópinn. Hart plast, plastumbúðir, plastfilma, kertavax og járnbundin steypa hafa bæst við safnið. Munum að nota merkin rétt og nota þau mikið. Samhæft merkjakerfi auðveldar alla flokkun og gerir hana...