Starfsáætlun

Starfsáætlun 2021

 

FENÚR stefnir á að halda að minnsta kosti eina ráðstefnu á árinu þar sem tekin verða fyrir ákveðið málefni.

FENÚR veitir stjórnvöldum umsagnir og leiðbeiningar um mál er varða málefni og markmið félagsins.

FENÚR hefur hafið vinnu við endurskoðun vefsíðu félagsins og áætlar að klára þá vinnu á árinu.

FENÚR vinnur áfram að innleiðingu samræmdra norræna merkinga fyrir flokkun úrgangs innanlands í samvinnu við félagsmenn, ríki, sveitarfélög, framleiðendur og aðra haghafa.

FENÚR stefnir á að endurskoða handbók um samræmdar merkingar og gefa út.

FENÚR stefnir á að vinna að því að samræmdra norrænnar merkingar verði aðgengilegar fyrir umbúðir með skilagjaldi með í samráði við Enduvinnsluna.

FENÚR stefnir að því að taka þátt í ársfundi og ráðstefnu á vegum ISWA.

Vertu með

Lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, einstaklingar og félagasamtök

eru aðilar að Fenúr. Það er til mikils að vinna og við erum sterkari saman.

Vertu með!

Skráning