Starfsáætlun

Starfsáætlun 2024

 

FENÚR stefnir á að halda að minnsta kosti eina ráðstefnu á árinu þar sem tekin verða fyrir ákveðið málefni.

FENÚR veitir stjórnvöldum umsagnir og leiðbeiningar um mál er varða málefni og markmið félagsins.

FENÚR mun viðhalda vefsíðu félagsins og ráðast í endurbætur ef þörf krefur.
FENÚR í samvinnu við Samband Íslenskra sveitarfélaga
vinnur áfram að innleiðingu samræmdra norræna merkinga fyrir flokkun úrgangs innanlands í með félagsmönnum, ríki, sveitarfélögum, framleiðendum og öðrum haghöfum.

FENÚR stefnir á að endurskoða handbók um samræmdar merkingar og í samstarfi við EUpicto eftir því sem við á.

FENÚR stefnir á að vinna að því að samræmdra norrænnar merkingar verði aðgengilegar fyrir nýja vöruflokka í samstarfi við EUpicto og félagsmenn.

Vertu með

Lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, einstaklingar og félagasamtök

eru aðilar að Fenúr. Það er til mikils að vinna og við erum sterkari saman.

Vertu með!

Skráning