Stjórn FENÚR
Stjórn FENÚR
Stjórn FENÚR eftir aðalfund 18. mars 2024.
Hrefna B. Jónsdóttir var endurkjörin formaður til eins árs.
Stjórnin var kjörin til tveggja ára á aðalfundi FENÚR 2023 en sú breyting varð 18.mars 2024 að Eygerður Margrétardóttir hættir sem varamaður og í hennar stað kemur Kristján Ólafsson frá Moltu ehf.
Hrefna B. Jónsdóttir, formaður – hrefna@ssv.is
- Baldvin Elíasson – baldvin@evhf.is
- Elín Ásgeirsdóttir – elin@igf.is
- Erna Björk Hasler – erna@terra.is
- Freyr Eyjólfsson – freyr@sorpa.is
Varamenn:
- Kristján Ólafsson – kristjan@molta.is
- Geir Sigurður Gíslason – geir@hopsnes.is
-
Skoðunarmenn:
- Karl Eðvaldsson
- Stefán Guðsteinsson
Vertu með
Lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, einstaklingar og félagasamtök
eru aðilar að FENÚR. Það er til mikils að vinna og við erum sterkari saman.
Vertu með!