Ný uppfærð handbók

Handbókin okkar hefur nú verið uppfærð og ný merki hafa bæst í hópinn. Hart plast, plastumbúðir, plastfilma, kertavax og járnbundin steypa hafa bæst við safnið. Munum að nota merkin rétt og nota þau mikið. Samhæft merkjakerfi auðveldar alla flokkun og gerir hana...

2022

Aðalfundur FENÚR var haldinn á Garðatorgi í Garðabæ fimmtudaginn 16. júní. Eygerður Margrétardóttir bauð aðalfundargesti velkomna. Skipaður var fundarstjóri og fundarritari. Það var samþykkt og staðfest að fundurinn var löglega boðaður.  Hefðbundin aðalfundarstörf...

Nýr formaður kjörinn

Þann 16. júní var Karl Eðvaldsson kjörinn ný formaður Fenúr. Karl Eðvaldson hefur setið í stjórn Fenúr um nokkurn tíma og er sérhæfður í aðferðarfræði hringrásar hagkerfisins og úrgangsstjórnun frá Danska Tækniháskólanum. Karl hefur undanfarin ár starfað sem forstjóri...

Haustráðstefna verður vorráðstefna

Ákveðið var að fresta árlegri haustráðstefnu Fenúr fram til vorsins 2023. Mikið var um margskonar fundi og ráðstefnur er varða úrgangsmál og hringrásarhagkerfi þetta haustið og því óþarfi að bæta við enn einum fundi. Um næstu áramót taka gildi hin nýju hringrásarlög...