Aðalfundur & vorráðstefna FENÚR

Aðalfundur og vorráðstefna FENÚR verður haldin mánudaginn 18.mars næstkomandi. Dagskrá aðalfundar:1.    Venjuleg aðalfundarstörf2.    Kosning í stjórn, aðal- og varamenn3.    Önnur mál Nánari dagskrá og staðsetning kynnt...

Ný stjórn Fenúr

Ný stjórn Fenúr var kosin á aðalfundi Fenúr sem haldinn var í fundarsal Íslenska Gámafélagsins við Esjumela. Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands, var kjörin formaður. Aðrir í stjórninni eru: Baldvin Elíasson frá Endurvinnslunni, Freyr...

Vorráðstefna Fenúr 30. mars

Vorráðstefna FENÚR 2023 – Byggjum upp hringrásarhagkerfi.  Vorráðstefna FENÚR verður haldin fimmtudaginn 30. mars milli kl. 10.00 – 15.00 í Gullhömrum, Þjóðhildarstígur 2-6, 113 Reykjavík. Eitt mikilvægasta samfélagsmál næstu ára er...

Ný uppfærð handbók

Handbókin okkar hefur nú verið uppfærð og ný merki hafa bæst í hópinn. Hart plast, plastumbúðir, plastfilma, kertavax og járnbundin steypa hafa bæst við safnið. Munum að nota merkin rétt og nota þau mikið. Samhæft merkjakerfi auðveldar alla flokkun og gerir hana...

2022

Aðalfundur FENÚR var haldinn á Garðatorgi í Garðabæ fimmtudaginn 16. júní. Eygerður Margrétardóttir bauð aðalfundargesti velkomna. Skipaður var fundarstjóri og fundarritari. Það var samþykkt og staðfest að fundurinn var löglega boðaður.  Hefðbundin aðalfundarstörf...